top of page

Sagan Okkar

Vellíðan skiptir öllu máli

              Heilsa og útlit var stofnað sumarið 2014.

Við sérhæfum okkur í meðferðum sem bæta vellíðan viðskiptavina okkar.

Megin markmið okkar er að hjálpa einstaklingum að bæta heilsuna og hlúa að líkama og sál. 

Við vinnum mikið með tæki frá heilsuvöru framleiðandann Weyergans.

Weyergans sérhæfa sig í sogæðameðferðum sem er hreinsunarkerfi líkamans.

Þetta er gott fyrir hverskyns bólgum, virkjar kerfið í okkur og fær okkur til að líða betur.

Reynslan hefur sýnt okkur að vellíðan skiptir öllu máli og það að getað hjálpað fólki að líða betur andlega og líkamlega er það sem skiptir okkur öllu máli.

Vinsælustu meðferðirnar hjá okkur eru

súrefnishjálmurinn, sogæðastígvélin, vacusport,

vacumed ásamt fjölmörgum andlits - og líkamsmeðferðum.

Starfsmenn Heilsu og útlit

Sandra Lárusdóttir

Eigandi

2012 - Einkaþjálfara réttindi frá World Class.
2014 - Diplóma í sogæðameðferðum og
            Diplóma í vafningum fyrir cellulite frá                Austurríki og Þýskalandi.
 
2014 - Diplóma í klassísku vöðvanuddi
            hjá Gunnari í DAO
2014 - Diplóma í fitufrystingu frá Englandi
2017 - Diplóma í tannhvíttunarfræði
2019 - Bowentæknir

Guðný Eyjólfsdóttir

Móttaka og meðferðaaðili

2018 - námskeið í sogæðastígvélum
2019 - Stúdentspróf í Félagsfræði

Guðbjörg Jónsdóttir

Móttaka og meðferðaaðili

2019 - Bowen tækni
2019 - námskeið í sogæðameðferðum og                 Aroma Derma
2015 - 2017 Sjúkraflutningar
bottom of page