heilsaogutlit

Jul 13, 20181 min

Batameðferð fyrirliðans

Updated: Sep 19, 2019

Aron Einar Gunnarson fyrirliði Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta meiddist á hné og ökkla í apríl á þessu ári. Til að vinna bug á meiðslunum kom hann að sjálfsögðu til okkar í Heilsu og útlit og við settum hann í Vaccu Sport tækið okkar. Í tækinu fer fram taktfast þrýstings- og lofttæmisnudd á æðakerfinu sem stóreykur blóðflæði í æðum og vöðvum þannig að svæði, sem hafa orðið fyrir meiðslum, jafna sig mun fyrr.

-Gaman að geta hjálpað þessu ótrúlega duglega íþróttamanni. Áfram Ísland!

    6640
    0